Danska frúin á Kleppi
Verð kr. 4990,-
Danska frúin á Kleppi er saga Kaupmannahafnarstúlkunnar Ellenar Johanne Kaaber sem gegn vilja vandamanna heldur um hávetur til Íslands árið 1909 og giftist Þórði Sveinssyni yfirlækni hins nýstofnaða Kleppsspítala. Bókin byggist á sendibréfum og fjallar um uppvaxtarár Ellenar, giftingu hennar og búsetu hér. Ástarbréf Ellenar og Þórðar eru þungamiðja bókarinnar og baksvið þeirra er sjálfstæðisbarátta Íslendinga og bókmenntir samtímans.
451 bls.
| 170 x 240 mm
| 2007
| ISBN 978-9979-655-01-5