Stutt og laggott
Tilvitnanir í heimsþekkta húmorista frá ýmsum tímum
Verð kr. 3990,-
Tilboðsverð kr. 1990,-
Þessi makalausa bók hefur að geyma tilvitnanir í heimsþekkta húmorista, allt frá Shakespeare til Sasha Baron Cohen (Ali G.), alls um 90 manns, konur og karla. Auk þess er í bókinni barnaspeki, veggjakrot, þversagnir og alls kyns grín úr ýmsum áttum. Þorsteinn Eggertsson tók saman og myndskreytti.
155 bls.
| 135x210 mm
| 2007
| ISBN 978-9979-655-15-2