Söngbók Gunnars Þórðarsonar 2
Verð kr. 2.490,-
Tilboðsverð kr. 1990,-
Gunnar Þórðarson hefur um áratugaskeið verið í fremstu röð íslenskra tónlistarmanna og tónskálda. Hann hefur samið og hljóðritað yfir 600 lög. Árið 2005 kom út bók með 40 vinsælum lögum Gunnar og seldist fyrsta prentun upp á skömmum tíma. Nú hefur Gunnar valið 40 lög til viðbótar og birtast þau í þessari bók.
80 bls.
| 21 x 30 mm
| 2007
| ISBN 978-9979-665-17-6