20. nóv. 2013
Skrímslið litla systir mín kemur út á færeysku
Enn er Skrímslið litla systir mín að leggja land undir fót og ætlar að þessu sinni að heimsækja frændur okkar í Færeyjum. Næstkomandi föstudag, 22. ... [meira]

16. okt. 2012
Skáldsaga eftir Evu Joly kemur út í dag
Skáldsaga Evu Joly og Judith Perrignon kemur í verslanir í dag. Hörkuspennandi saga úr fjármálaheiminum þar sem fléttast saman þræðir stjórnmála, ... [meira]

15. des. 2011
Dæmisögur Esóps besta þýdda barnabókin
Bóksalar veittu í gær verðlaun þeim bókum sem þeim þykja bestar þetta árið. Í þeim hópi var bókin Dæmisögur Esóps sem kosin var besta þýdda ... [meira]

03. feb. 2011
Helgi hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin
Helgi Hallgrímsson hlaut í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita fyrir Sveppabókina. Fyrr í vikunni var bókin tilnefnd til ... [meira]

11. nóv. 2010
Nýjar bækur
Á morgun koma út tvær nýjar bækur hjá Skruddu. Ólafur Haukur Símonarson sendir nú frá sér bókina Ein báran stök sem er mögnuð saga úr íslensku ... [meira]

Skip Navigation Links
Rúnagaldur

Verð kr. 4990,-
Tilboðsverð kr. 1990,-
Þýskir nasistar trúðu því að hinir norrænu æsir, Óðinn og Þór, hefðu haft yfir að ráða mögnuðum vopnum og töldu að í rústum týndra borga Gota í Evrópu mætti finna lykil að þessu forna leyndarmáli.

- Hvers vegna klæðist níræður Íslendingur einkennisbúningi hinna illræmdu SS-sveita Þriðja ríkisins áður en hann fremur sjálfsmorð?
- Hvers vegna grípa dularfullir menn til örþrifaráða til að afla upplýsinga um rannsóknir þýskra nasista á launhelgum Óðins og Þórs?
- Af hverju gera þeir Ísland að vettvangi skuggalegrar starfsemi sinnar?
- Ný íslensk spennusaga af bestu gerð eftir verðlaunahöfundinn Elías Snæland Jónsson.

Rúnagaldur kemur út í Þýskalandi haustið 2009 hjá Aufbau forlaginu.
313 bls. | 135 x 210 | 2009 | ISBN 978-9979-655-53-4
Skrudda hefur á liðnum árum gefið út talsvert af vönduðum íslenskum skáldsögum. Sjáið úrvalið hér. [meira]