20. nóv. 2013
Skrímslið litla systir mín kemur út á færeysku
Enn er Skrímslið litla systir mín að leggja land undir fót og ætlar að þessu sinni að heimsækja frændur okkar í Færeyjum. Næstkomandi föstudag, 22. ... [meira]

16. okt. 2012
Skáldsaga eftir Evu Joly kemur út í dag
Skáldsaga Evu Joly og Judith Perrignon kemur í verslanir í dag. Hörkuspennandi saga úr fjármálaheiminum þar sem fléttast saman þræðir stjórnmála, ... [meira]

15. des. 2011
Dæmisögur Esóps besta þýdda barnabókin
Bóksalar veittu í gær verðlaun þeim bókum sem þeim þykja bestar þetta árið. Í þeim hópi var bókin Dæmisögur Esóps sem kosin var besta þýdda ... [meira]

03. feb. 2011
Helgi hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin
Helgi Hallgrímsson hlaut í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita fyrir Sveppabókina. Fyrr í vikunni var bókin tilnefnd til ... [meira]

11. nóv. 2010
Nýjar bækur
Á morgun koma út tvær nýjar bækur hjá Skruddu. Ólafur Haukur Símonarson sendir nú frá sér bókina Ein báran stök sem er mögnuð saga úr íslensku ... [meira]

Skip Navigation Links
Stalín ungi

Verð kr. 5990,-
Tilboðsverð kr. 2495,-
Stalín er, eins og Hitler, persónugervingur hins illa en jafnframt einn af þeim sem mótuðu heiminn eins og hann er í dag. Í þessari spennuþrungnu ævisögu sviptir Simon Sebag Montefiore hulunni af ævintýralegum ferli skósmiðssonarins frá Georgíu. Hér er lýst erkisamsærismanninum og flóttasnillingnum sem Lenín var svo hrifinn af. Undirheimarnir voru heimavöllur Stalíns og þar voru framin hryðjuverk eins og í skáldsögum Joseph Conrads. Montefiore lýsir því hvernig sambland af glæpamenningu Kákasus og vægðarlausum hugsjónum urðu til þess að Stalín komst til valda í Kreml – og mótaði Sovétríkin í sinni brengluðu mynd.
458 bls. | 153 x 230 | 2009 | ISBN 978-9979-655-54-1
Skrudda hefur gefið út fjölmargar ævisögur og endurminningar. Skoðið nánar hér. [meira]