Speglarnir á leiðinni
Verð kr. 2990,-
Að finna skáld í hausinn á sér sem virkar er á við að finna dýrategund ... breytir skynjun, fyllir göt, gefur sýn. Páll Biering er þokkafugl, næmur, djúpur, magnaður. Með fálkasýn en innræti mófugls helgar hann sér stað í ljóðrófinu. Manni þykir vænna um tilvistina bara ... við lesturinn. Fyrri ljóðabók Páls Tímabundin orð kom út 2001.
– Þórunn Erlu- Valdimarsdóttir
57 bls.
| 140 x 210
| 2010
| ISBN 9789979655473