Ferðaklúbburinn 4x4 30 ára
Verð kr. 14990,-
Ferðaklúbburinn 4x4 fagnar 30 ára afmæli á þessu ári og er bókin gefin út af því tilefni. Hér er fjallað um sögu klúbbsins og einstakra deilda frá upphafi, sögu jeppa á Íslandi, landmælingar og slóðamál, skála klúbbsins, umhverfis- og tæknimál og þannig má lengi telja. Í bókinni er urmull ljósmynda úr starfi klúbbsins auk ýmissa hagnýtra upplýsinga fyrir jeppamenn.
400 bls.
| 280 x 220
| 2013
| ISBN 978-9935-458-13-1