Setið við sagnabrunn
Uppseld
Huldufólk og aðrar vættir hafa löngum verið Íslendingum hugleiknar. Í þessari bók hefur Þórður Tómasson í Skógum tekip saman sagnir af huldufólki og bústöðum þess, og samskiptum þess við mannfólkið. Í bókinni er einnig fjallað um gamlar trúarvenjur og siði sem tengjast dauða manna og greftrun á fyrri tíð. Fjöldi frásagna er af fólki og mannlífi á fyrri tímum.
247 bls.
| 230 x 149 mm
| 1997
| ISBN 9979-9303-5-7