20. nóv. 2013
Skrímslið litla systir mín kemur út á færeysku
Enn er Skrímslið litla systir mín að leggja land undir fót og ætlar að þessu sinni að heimsækja frændur okkar í Færeyjum. Næstkomandi föstudag, 22. ... [meira]

16. okt. 2012
Skáldsaga eftir Evu Joly kemur út í dag
Skáldsaga Evu Joly og Judith Perrignon kemur í verslanir í dag. Hörkuspennandi saga úr fjármálaheiminum þar sem fléttast saman þræðir stjórnmála, ... [meira]

15. des. 2011
Dæmisögur Esóps besta þýdda barnabókin
Bóksalar veittu í gær verðlaun þeim bókum sem þeim þykja bestar þetta árið. Í þeim hópi var bókin Dæmisögur Esóps sem kosin var besta þýdda ... [meira]

03. feb. 2011
Helgi hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin
Helgi Hallgrímsson hlaut í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita fyrir Sveppabókina. Fyrr í vikunni var bókin tilnefnd til ... [meira]

11. nóv. 2010
Nýjar bækur
Á morgun koma út tvær nýjar bækur hjá Skruddu. Ólafur Haukur Símonarson sendir nú frá sér bókina Ein báran stök sem er mögnuð saga úr íslensku ... [meira]

Skip Navigation Links
Ættir Austur-Húnvetninga

UppseldÍ þessu mikla ritverki er fjallað um alla ábúendur í Austur-Húnavatnssýslu árið 1940, börn þeirra og forfeður. Verkinu er skipt í kafla eftir hreppum og er bæjum raðað í stafrófsröð. Myndir eru af flestum ábúendum og húsum þeirra jafnt í þéttbýli sem dreifbýli. Magnús Björnsson á Syðra-Hóli lagði grunn að verkinu á sínum tíma en árið 1990 hófst Guðmundur Sigurður Jóhannsson ættfræðingur handa við að auka verkið og lauk þeirri vinnu vorið 1999. Í ritinu eru yfir 1500 ljósmyndir og fjallað er um yfir 30.000 einstaklinga. Mun þetta vera eitt allra stærsta ættfræðiverk sem út hefur komið í einu lagi.
1678 bls. | 4 bindi | 230 x 149 mm | 1999 | ISBN 9979-9399-0-7
Skrudda hefur gefið út fjölmargar héraðslýsingar og bækur um ættfræði. Skoðið nánar hér. [meira]