20. nóv. 2013
Skrímslið litla systir mín kemur út á færeysku
Enn er Skrímslið litla systir mín að leggja land undir fót og ætlar að þessu sinni að heimsækja frændur okkar í Færeyjum. Næstkomandi föstudag, 22. ... [meira]

16. okt. 2012
Skáldsaga eftir Evu Joly kemur út í dag
Skáldsaga Evu Joly og Judith Perrignon kemur í verslanir í dag. Hörkuspennandi saga úr fjármálaheiminum þar sem fléttast saman þræðir stjórnmála, ... [meira]

15. des. 2011
Dæmisögur Esóps besta þýdda barnabókin
Bóksalar veittu í gær verðlaun þeim bókum sem þeim þykja bestar þetta árið. Í þeim hópi var bókin Dæmisögur Esóps sem kosin var besta þýdda ... [meira]

03. feb. 2011
Helgi hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin
Helgi Hallgrímsson hlaut í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita fyrir Sveppabókina. Fyrr í vikunni var bókin tilnefnd til ... [meira]

11. nóv. 2010
Nýjar bækur
Á morgun koma út tvær nýjar bækur hjá Skruddu. Ólafur Haukur Símonarson sendir nú frá sér bókina Ein báran stök sem er mögnuð saga úr íslensku ... [meira]

Skip Navigation Links
Vatnsaflsvirkjanir á Íslandi

UppseldÍ norðlægu landi þar sem lítillar sólar nýtur við og fátt er um brennanlega orkugjafa er ómetanlegt að geta beislað fallvötn og nýtt raforkuna sem losnar úr læðingi. Bók þessi hefst á almennu yfirliti yfir raforkusögu Íslands. Enn fremur er fjallað um hvað sé vatnsaflsvirkjun. Meginhluti bókarinnar er síðan umfjöllun um vatnsaflsvirkjanir á Íslandi sem tengdar eru almenningsveitum. Þær eru 38 talsins og vinna yfir 99% af beislaðri vatnsorku í landinu, Bókin er gefin út í samvinnu við Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. sem á 70 ára afmæli á árinu 2002.
160 bls. | 220 x 220 mm | 2002 | ISBN 9979-772-23-9
Skrudda hefur gefið út fjölmargar bækur um sögu og sagnfræði. Skoðið nánar hér. [meira]