20. nóv. 2013
Skrímslið litla systir mín kemur út á færeysku
Enn er Skrímslið litla systir mín að leggja land undir fót og ætlar að þessu sinni að heimsækja frændur okkar í Færeyjum. Næstkomandi föstudag, 22. ... [meira]

16. okt. 2012
Skáldsaga eftir Evu Joly kemur út í dag
Skáldsaga Evu Joly og Judith Perrignon kemur í verslanir í dag. Hörkuspennandi saga úr fjármálaheiminum þar sem fléttast saman þræðir stjórnmála, ... [meira]

15. des. 2011
Dæmisögur Esóps besta þýdda barnabókin
Bóksalar veittu í gær verðlaun þeim bókum sem þeim þykja bestar þetta árið. Í þeim hópi var bókin Dæmisögur Esóps sem kosin var besta þýdda ... [meira]

03. feb. 2011
Helgi hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin
Helgi Hallgrímsson hlaut í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita fyrir Sveppabókina. Fyrr í vikunni var bókin tilnefnd til ... [meira]

11. nóv. 2010
Nýjar bækur
Á morgun koma út tvær nýjar bækur hjá Skruddu. Ólafur Haukur Símonarson sendir nú frá sér bókina Ein báran stök sem er mögnuð saga úr íslensku ... [meira]

Skip Navigation Links
Ferð höfundarins

UppseldFerð höfundarins byggir á verkum goðsögufræðingsins Josephs Campbell. Hún leiðir í ljós hvaða aðferðum sagnaþulir á borð við Steven Spielberg og George Lucas hafa beitt við að semja sögur sem endurspegla þann goðsögulega arf sem borist hefur milli kynslóða frá upphafi vega. Bókin er afar hagnýt þeim sem fást við ritsmíðar. Hún leiðir í ljós hið dulda mynstur sem býr í goðsögunum. Hún sýnir rithöfundum og kvikmyndagerðarmönnum hvernig söguþráður er byggður upp og bendir á leið til sannfærandi persónusköpunar. Hún er einnig mikill fengur fyrir kvikmyndaunnendur og alla þá sem áhuga hafa á bókmenntum. Tekinn er fjöldi dæma úr kvikmyndum, sögum og goðsögnum, m.a. norrænum.
295 bls. | 230 x 149 mm | 1997 | ISBN 9979-9303-7-3
Skrudda hefur gefið út margs kyns vandaðar handbækur um ólíkustu efni. Skoðið nánar hér. [meira]