Gordon, frændi Stefaníu, skrifaði hryllingsskáldsögur, eða svo hélt hún – þangað til hann dó og arfleiddi hana að eigum sínum. Þá komst hún að því, að þótt bækurnar hans væru hrollvekjur, þá voru þær ekki beinlínis skáldskapur.
Stefanía kastast út í ógnarveröld blóðsuga, illmenna og ...
[meira]