20. nóv. 2013
Skrímslið litla systir mín kemur út á færeysku
Enn er Skrímslið litla systir mín að leggja land undir fót og ætlar að þessu sinni að heimsækja frændur okkar í Færeyjum. Næstkomandi föstudag, 22. ... [meira]

16. okt. 2012
Skáldsaga eftir Evu Joly kemur út í dag
Skáldsaga Evu Joly og Judith Perrignon kemur í verslanir í dag. Hörkuspennandi saga úr fjármálaheiminum þar sem fléttast saman þræðir stjórnmála, ... [meira]

15. des. 2011
Dæmisögur Esóps besta þýdda barnabókin
Bóksalar veittu í gær verðlaun þeim bókum sem þeim þykja bestar þetta árið. Í þeim hópi var bókin Dæmisögur Esóps sem kosin var besta þýdda ... [meira]

03. feb. 2011
Helgi hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin
Helgi Hallgrímsson hlaut í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita fyrir Sveppabókina. Fyrr í vikunni var bókin tilnefnd til ... [meira]

11. nóv. 2010
Nýjar bækur
Á morgun koma út tvær nýjar bækur hjá Skruddu. Ólafur Haukur Símonarson sendir nú frá sér bókina Ein báran stök sem er mögnuð saga úr íslensku ... [meira]

 
Daisaku Ikeda er einn helsti heimspekingur og friðarfrömuður nútímans. Hann er heiðursforseti Soka Gakkai International, sem eru alþjóðleg friðar- og mannúðarsamtök búddista og eru starfrækt í yfir 190 löndum víðsvegar um heiminn. Hann hefur leitt saman trúarhreyfingar í samræður og samstarf í ... [meira]
Davíð Ólafsson (1971) lauk MA prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands haustið 1999. Davíð vinnur m.a. að skrá yfir dagbækur sem varðveittar eru í Handritadeild Landsbókasafns Íslands og að sýnisbók úr dagbókum vesturfara sem koma mun út í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar haustið 2000. [meira]
Recorded in the 12th–14th centuries, The Icelandic Sagas and the Old Norse Mythology are Iceland’s unique contribution to world literature. The Sagas ... [meira]
Íslenskur rímnakveðskapur var eitt helsta bókmenntaform á Íslandi frá því á 14. öld og fram undir aldamótin 1900. Af ýmsum ástæðum hefur sáralítið ... [meira]
Í norðlægu landi þar sem lítillar sólar nýtur við og fátt er um brennanlega orkugjafa er ómetanlegt að geta beislað fallvötn og nýtt raforkuna sem ... [meira]
Í þessari bók segir Magnús L. Sveinsson frá lífsgöngu sinni allt frá æsku á þröngu og köldu heimili austur á Rangárvöllum. Vatn var sótt í læk, ár ... [meira]