20. nóv. 2013
Skrímslið litla systir mín kemur út á færeysku
Enn er Skrímslið litla systir mín að leggja land undir fót og ætlar að þessu sinni að heimsækja frændur okkar í Færeyjum. Næstkomandi föstudag, 22. ... [meira]

16. okt. 2012
Skáldsaga eftir Evu Joly kemur út í dag
Skáldsaga Evu Joly og Judith Perrignon kemur í verslanir í dag. Hörkuspennandi saga úr fjármálaheiminum þar sem fléttast saman þræðir stjórnmála, ... [meira]

15. des. 2011
Dæmisögur Esóps besta þýdda barnabókin
Bóksalar veittu í gær verðlaun þeim bókum sem þeim þykja bestar þetta árið. Í þeim hópi var bókin Dæmisögur Esóps sem kosin var besta þýdda ... [meira]

03. feb. 2011
Helgi hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin
Helgi Hallgrímsson hlaut í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita fyrir Sveppabókina. Fyrr í vikunni var bókin tilnefnd til ... [meira]

11. nóv. 2010
Nýjar bækur
Á morgun koma út tvær nýjar bækur hjá Skruddu. Ólafur Haukur Símonarson sendir nú frá sér bókina Ein báran stök sem er mögnuð saga úr íslensku ... [meira]

 
Finnur Torfi Hjörleifsson (f. 1936) á að baki fjölbreytilega ævi. Hann hóf starfsferil sinn sem kennari og lauk honum sem héraðsdómari. Þar í millum vann hann ýmis störf á sjó og landi, meðal annarra sem kokkur, blaðamaður og landvörður. [meira]
Flosi Ólafsson (1929-2009) var í áratugi einn ástsælasti leikari þjóðarinnar en var einnig afkastamikill rithöfundur og þýðandi. Hann var lengst af fastráðinn við Þjóðleikhúsið en fluttist upp í Borgarfjörð á níunda áratugnum til að geta betur einbeitt sér að hestamennsku. Hann er höfundur sex ... [meira]
Frank Waters (1902–1995) átti ættir að rekja til Cheyenne-Indíána og skrifaði fjölda bóka um líf Indíána, skáldsögur og fræðirit. Þekktustu bækur hans, auk þeirrar sem hér birtist eru: The Book of the Hopi, People of the Valley og The Earps Brothers of Tombstone: The Story of Mrs. Virgil Earp. [meira]
Friðrik G. Olgeirsson (f. 1950) er sagnfræðingur að mennt. Hann stundaði lengi kennslu en hefur fengist við ritstörf síðustu árin og skrifað sextán bækur um sögu lands og þjóðar, meðal annars sögu Ólafsfjarðar, Hundrað ár í Horninu, Langnesingasögu, ævisögu Sveinbjarnar Jónssonar í Ofnasmiðjunni, ... [meira]
Í þessari bók fjallar höfundur um mannlíf í Vestur-Skaftfellssýslu á liðnum öldum og kynni sín af lifandi samfélagi fólks á þessu svæði á seinni ... [meira]
Málverk og ljóð eftir Gísla Sigurðsson listmálara og fyrrum ritstjóra Lesbókar Morgunblaðsins. Málverkin frá árabilinu 1978-2007, en ljóðin eru ... [meira]
Ferðin að miðju jarðar fjallar um skrautlegan sérvitring, prófessor Ottó Lidenbrock, og fróðleiksfúsan frænda hans, Axel. Dag nokkurn komast ... [meira]
Sagan af Grendel sem nú kemur í fyrsta sinn út á íslensku hefur fylgt mannfólkinu frá upphafi vega í ýmsum myndum og er líklega þekktust meðal ... [meira]
The horse has been part of Icelandic life from the earliest times. Ever since the settlement of Iceland in the 9th century, and well into the 20th ... [meira]