20. nóv. 2013
Skrímslið litla systir mín kemur út á færeysku
Enn er Skrímslið litla systir mín að leggja land undir fót og ætlar að þessu sinni að heimsækja frændur okkar í Færeyjum. Næstkomandi föstudag, 22. ... [meira]

16. okt. 2012
Skáldsaga eftir Evu Joly kemur út í dag
Skáldsaga Evu Joly og Judith Perrignon kemur í verslanir í dag. Hörkuspennandi saga úr fjármálaheiminum þar sem fléttast saman þræðir stjórnmála, ... [meira]

15. des. 2011
Dæmisögur Esóps besta þýdda barnabókin
Bóksalar veittu í gær verðlaun þeim bókum sem þeim þykja bestar þetta árið. Í þeim hópi var bókin Dæmisögur Esóps sem kosin var besta þýdda ... [meira]

03. feb. 2011
Helgi hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin
Helgi Hallgrímsson hlaut í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita fyrir Sveppabókina. Fyrr í vikunni var bókin tilnefnd til ... [meira]

11. nóv. 2010
Nýjar bækur
Á morgun koma út tvær nýjar bækur hjá Skruddu. Ólafur Haukur Símonarson sendir nú frá sér bókina Ein báran stök sem er mögnuð saga úr íslensku ... [meira]

Una Margrét Jónsdóttir

Una Margrét Jónsdóttir hefur starfað sem dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu frá 1990 og á árunum 2009–2010 fjallaði hún um íslenskar revíur í útvarpsþáttunum „Gullöld revíunnar“ og „Silfuröld revíunnar“ og tók þá viðtöl við fólk sem mundi revíuárin. 2009–10 komu líka út hjá bókaforlaginu Æskunni bækur Unu Margrétar: „Allir í leik“ I-II sem fjölluðu um íslenska barnaleiki með söngvum og texta. Fyrir þetta ritverk fékk Una Margrét viðurkenningu Hagþenkis árið 2010. Árið 2019 fékk Una Margrét Liljuna, viðurkenningu Þjóðkirkjunnar fyrir framlag í þágu kirkjutónlistar, en viðurkenningin var veitt fyrir útvarpsþættina „Blaðað í sálmabókinni“ sem voru á dagskrá Ríkisútvarpsins 2018–2019.
Revía er gamanleikur sem gerir gys að samtíma sínum, oft með söngvum. Margir kannast við orðasambandið „gullöld revíunnar“, en þar er yfirleitt átt ... [meira]