Your browser does not support script
Forsíða
Bækur
Höfundar
Fréttabréf
Fyrirspurnir
Útgáfan
Karfan mín
Sub Menu contents
20. nóv. 2013
Skrímslið litla systir mín kemur út á færeysku
Enn er Skrímslið litla systir mín að leggja land undir fót og ætlar að þessu sinni að heimsækja frændur okkar í Færeyjum. Næstkomandi föstudag, 22. ...
[meira]
16. okt. 2012
Skáldsaga eftir Evu Joly kemur út í dag
Skáldsaga Evu Joly og Judith Perrignon kemur í verslanir í dag. Hörkuspennandi saga úr fjármálaheiminum þar sem fléttast saman þræðir stjórnmála, ...
[meira]
15. des. 2011
Dæmisögur Esóps besta þýdda barnabókin
Bóksalar veittu í gær verðlaun þeim bókum sem þeim þykja bestar þetta árið. Í þeim hópi var bókin
Dæmisögur Esóps
sem kosin var besta þýdda ...
[meira]
03. feb. 2011
Helgi hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin
Helgi Hallgrímsson hlaut í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita fyrir Sveppabókina. Fyrr í vikunni var bókin tilnefnd til ...
[meira]
11. nóv. 2010
Nýjar bækur
Á morgun koma út tvær nýjar bækur hjá Skruddu. Ólafur Haukur Símonarson sendir nú frá sér bókina
Ein báran stök
sem er mögnuð saga úr íslensku ...
[meira]
Þórður Tómasson
Þórður Tómasson safnvörður í Skógum, er fæddur þann 28. apríl 1921. Ekki ætti að þurfa að kynna hann fyrir áhugafólki um íslenska menningu. Eftir hann liggur fjöldi bóka um íslenskt þjóðlíf á fyrri tímum. Þórður hefur um áratugaskeið safnað hvers kyns minjum um horfna menningu og starfshætti, auk þess sem hann hefur byggt upp eitt merkasta byggðasafn landsins í Skógum undir Eyjafjöllum.
Svipast um á söguslóðum
Þættir um land, menn og mannaminjar í Vestur-Skaftafellssýslu
(Höfundur - 2011)
Í þessari bók fjallar höfundur um mannlíf í Vestur-Skaftfellssýslu á liðnum öldum og kynni sín af lifandi samfélagi fólks á þessu svæði á seinni ...
[meira]
Íslensk þjóðfræði
(Höfundur - 2008)
Þórður Tómasson í Skógum hefur allt frá barnsaldri haldið til haga íslenskri þjóðfræði í minningum og minjum. Stærsta minjasafn landsins utan ...
[meira]
Listaætt á Austursveitum
(Höfundur - 2006)
Bók þessi fjallar um höfuðsnilling í skrautsmíði í málm til reiðtygja, og raunar í smíði yfirleitt, Skaftfellinginn Ólaf Þórarinsson bónda í ...
[meira]
Reiðtygi á Íslandi um aldaraðir
(2002)
Í þessari nýju og glæsilegu bók Þórðar Tómassonar er fjallað um flest það sem lýtur að reiðtygjum hér á landi um aldir. Hnakka, söðla, beisli og ...
[meira]
Gestir og grónar götur
(2000)
Allt frá landnámi hefur gestrisni verið talin meðal undistöðudyggða hér á landi og er fyrri hluti bókarinnar tileinkaður þeirri margvíslegu menningu ...
[meira]
Setið við sagnabrunn
(1997)
Huldufólk og aðrar vættir hafa löngum verið Íslendingum hugleiknar. Í þessari bók hefur Þórður Tómasson í Skógum tekip saman sagnir af huldufólki og ...
[meira]
Þórsmörk
Land og saga
(1996)
Þórsmörk skipar sérstakan sess í hugum þeirra tugþúsunda Íslendinga sem þangað hafa komið og notið þessarar einstöku náttúruperlu. Í bókinni gerir ...
[meira]