Þessi bók er sérstaklega skrifuð fyrir krakka sem eiga erfitt með tilfinningastjórnun en glíma e.t.v. líka við áhyggjur, hvatvísi, vanlíðan, lítið sjálfstraust og ónóga samskiptafærni. Bókin gefur börnum hagnýt ráð og kennir aðferðir til að átta sig á vandanum, koma auga á styrkleika og veikleika í ...
[meira]