Bókin fjallar um þann margháttaða tilbúning sem er orðinn hluti veruleikans. Greint er hvað einkennir atganginn á markaðnum og á vettvangi stjórnmálanna. Fyrri hluti bókarinnar, Tilbúningurinn, fjallar um aðferðir þeirra sem bjóða almenningi vörur sínar, þjónustu, hugmyndir og hefðarspeki. ...
[meira]