Honoré de Balzac er óefað einhver allra merkasti rithöfundur nítjándu aldarinnar. Ýmsir af þekktustu höfundum aldarinnar, svo sem Flaubert, Dostojevskí, Dickens og fleiri litu á hann sem læriföður sinn. Ritverk Balzacs bera heildarheitið La Comédie humaine og hafa að geyma hvorki meira né minna en ...
[meira]